Umbreytandi fræðslu-, markþjálfunar-, og viðskiptaráðgjöf

Hafðu samband

Hvað gerum við

Við valdeflum einstaklinga, fyrirtæki og stofnanir til að hafa áhrif og skila árangri

Einvala lið sérfræðinga styður ykkar vegferð

Valhalla teymið er skipað alþjóðlegum sérfræðingum sem búa yfir djúpri þekkingu og víðtækri reynslu úr atvinnulífinu. Við beitum heildrænni nálgun og mótum lausnir fyrir þitt fyrirtæki til að gera það í stakk búið til að takast á við áskoranir og ná árangri.  

Við valdeflum leiðtoga og teymi til að gera þeim kleift að efla frammistöðu og skila árangri.

Við hjálpum þér að ná árangri

Valhalla býður framsæknar lausnir ásamt persónulegri þjónustu og aðstoðar þig og þitt fyrirtæki með árangursríkum hætti.

Bókaðu tíma í samtal

Er kominn tími til að þú eða þitt fyrirtæki hefji vegferð sem miðar að vexti og umbreytingu?

Við hlökkum til að heyra frá þér!

Hafðu samband

Vegferðin þín hefst í dag!

Vitnisburður

Kristbjörg M. Kristinsdóttir

CFO, Stefnir

Ég gef Valhalla mín bestu meðmæli er lýtur að vinnu í kringum stefnumótun, vinnustaðamenningu og stór umbreytingarverkefni.

Ég var einnig svo heppin að vinna með Ellu í tengslum við NordicSIF ráðstefnuna árið 2023. Hún sýnd þar frammúrskarandi fagmennsku í undirbúningi og skipulagi. Hún átti stóran þátt í velgengni ráðstefnunnar.

Jóhannes Helgi Guðjónsson 

CEO, Wise

Markþjálfun og ráðgjöf Valhalla hefur haft mikil áhrif, bæði í mínu núverandi starfi sem og fyrri störfum.

Ráðgjöfin hefur haft mikil áhrif á að tekist var á við áskoranir af fagmennsku og markmiðum náð.

Amarsaikhan Sainbuyan

Deputy Prime Minister of Mongolia

Ella Björnsdóttir is an inspiring keynote speaker who captivated the audience in Mongolia, igniting a passion for change and growth, motivating us to think big and contribute to a better future.

Steve D. Young

CFO, Franklin Covey

Ella is an exceptional blend of professionalism, wisdom, and genuine kindness. With vast experience as a coach, trainer, and business advisor, she brings a wealth of knowledge and inspires those around her to excel.